Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, desember 15, 2004

jæja þá er það orðið öruggt að ég útskrifast.. jejejeje

ég var að komast að því í gær þegar ég fór að sofa, að ég sofna í asnalegustu stellingu sem um getur.. fyrir sona ári sofnaði ég ósköp venjulega, á hlið, með sængina ofan á mér... svo byrjaði ég að einhverjum ástæðum að sofa með handlegginn sem snýr upp beint yfir hausinn á mér.. svo einhvernveginn hefur það þróast þannig að ég sef í fósturstellingu með koddan brotinn saman, handlegginn yfir hausnum á mér og sængina ekki ofan á mér, heldur við hliðina á mér og á milli fótanna einhvernveginn.. þetta er orðið rídikkjúlus

lag dagsins: JayLib - The Red

hiphopið er allsráðandi þessa dagana... það og Duran Duran

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim