Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, maí 03, 2005

jæja... chelsea töpuðu fyrir liverpool og eru dottnir úr meistaradeildinni.. mjög sárt... en liverpool áttu samt skilið að komast áfram, og ég held að mitt lið (þoli ekki þegar gaurar segja "við" um liðin sín.. veitiggi afhverju) megi bara vera mjög sátt með leiktíðina...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim