Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, apríl 20, 2005

jáh.. þessi opnun sýningarinnar heppnaðist mjög vel, þrátt fyrir soldið mikinn troðning.. eftir þetta fór ég svo út að borða á Rossopomodoro (eða hvað þetta nú heitir) með starfsfólkinu.. var mjög spenntur fyrir það þar sem ég hafði
1. heyrt frá þeim að þeim hafði verið hent út af Tapas nokkrum árum áður fyrir að vera læti og fyrir að brjóta e-ð og..
2. Helgi Valur vinnufélagi minn hafði sagt mér að þær væri snaróðar þegar þær væru í glasi

og ég varð ekki fyrir vonbrigðum sosem.. það er alveg lífsreynsla útaf fyrir sig að sjá 15-20 blindfullar leikskólafóstrur með læti á einhverju veitingahúsi..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim