jæja.. eins og margir kannski vita þá eru þeir Kiddi og Krummi farnir til Taílands, og munu verða þar næstu 5 mánuðina (þó ég hafi e-ð heyrt um að heimför kunni að vera flýtt/að þeir munu fara í aðra heimsálfu).. krummi er með blogg þar sem planið var að skýra frá ferðum þeirra þar.. en nú eru þeir búnir að vera þarna í u.þ.b. hálfan mánuð og einu lýsingar sem við höfum fengið þaðan er að þeir séu lentir, og að það sé heitt.. Kiddi hefur afsökun fyrir þessu þar sem hann nennir aldrei að skrifa neitt, og er yfirleitt skítsama um einhver svona blogg, en Krummi hefur enga afsökun, þannig að Krummi, drullastu til að skrifa e-ð!
annars er maður nú strax byrjaður að sakna þeirra.. hohoho
annars er maður nú strax byrjaður að sakna þeirra.. hohoho
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim