Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, mars 22, 2005

í dag las ég hina margfrægu bók "Moldvarpan sem vildi vita hver skeit á hausinn á henni" fyrir krakkana í leikskólanum.. ég var flissandi allan tímann og þau skildu ekkert afhverju.. en þessi bók er ekki bara titillinn.. fyndnasta var samt alltaf viðbrögð dýranna þegar moldvarpan spurði hvort þau hefðu skitið á sig.. þau svöruðu neitandi geðveikt hneyksluð og skitu svo erftir það á jörðina.. því var svo alltaf lýst á mjög dramatískan hátt...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim