Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, apríl 01, 2005

jæja ég hef verið í smá sjálfsskoðun undanfarið og komst að ýmsu.. t.d.

ég vinn á leikskóla
ég elska reykelsi
ég tala mikið um tilfinningar mínar
ég hef engan áhuga á bílum
ég kann ekki að bakka í stæði
ég hef nokkrum sinnum tárast yfir kvikmynd/sjónvarpsefni
ég skil klósettsetuna aldrei eftir uppi og það pirrar mig þegar ég sé slíkt

þið megið túlka þetta eins og þið viljið

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim