Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, mars 28, 2005

ég hef komist að þeirri niðurstöðu að ég er mjög sáttur við þetta reykingabann á skemmtistöðum sem er víst að fara í gang. Fyrst hélt maður að þetta myndi aldrei ganga en svo gengur þetta víst fínt á einhverjum stöðum úti. Reykingar koma mér ekkert við og fólk má reykja eins og því sýnist, en ef það ætlar að gera það þá getur það haldið þessu ógeði frá mér það sem það gerir mig þunglyndan og geðveikan. Hvað finnst fólki annars um þetta mál?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim