ég hef komist að þeirri niðurstöðu að ég er mjög sáttur við þetta reykingabann á skemmtistöðum sem er víst að fara í gang. Fyrst hélt maður að þetta myndi aldrei ganga en svo gengur þetta víst fínt á einhverjum stöðum úti. Reykingar koma mér ekkert við og fólk má reykja eins og því sýnist, en ef það ætlar að gera það þá getur það haldið þessu ógeði frá mér það sem það gerir mig þunglyndan og geðveikan. Hvað finnst fólki annars um þetta mál?
Um mig
- Nafn: Egill
- Staðsetning: Reykjavík, Babar, Iceland
Bíddu.. kemur þetta semsagt á aðalsíðunni?
Fyrri færslur
- hvað segir það um minn húmor að mér finnist þessi ...
- í dag las ég hina margfrægu bók "Moldvarpan sem vi...
- ég keypti risa-páskaeggið frá nóa síríus á 4000 ka...
- tvífarar dagsins:og
- blöh.. ég hata blogger.. skrifaði hérna fínustu fæ...
- í gær horfði ég á Af Fingrum fram-ripoff þáttinn T...
- ég ætla að vakna í fyrramálið og steikja mér hambo...
- jöh... ætli það sé ekki kominn tími á smá öppdeit....
- vá.. alveg þvílík blogg-lægð á mér þessar vikurnar...
- er það alltaf kostur að vera öruggur með sjálfan sig?
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim