Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, apríl 01, 2005

ég skil ekki alveg hvernig fólk getur haldið með Manchester United... fyrir mér er það eins og að halda með vondukallaliðinu í Disneymyndinni.. og fyrst ég er að tjá mig um ensku deildina, þá er Jose Mourinho núna nýja átrúnaðargoðið mitt. Hann er bara snillingur.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim