Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, apríl 10, 2005

maður gerir heimskulega hluti þegar maður er drukkinn.. eins og t.d. þegar maður finnur sona skrúfstykki (sona bolta), og "skrúfar" það á alla puttana á sér og rífur þ.a.l. upp húðina á öllum puttunum á sér.. erfitt að útskýra, en allavegana eru allir puttarnir á vinstri hendinni á mér frekar illa farnir...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim