Í gær drullaðist ég loksins í þetta akstursmat sem ég átti í raun að vera búinn að gera síðasta sumar.. ég fékk bíl afa og ömmu lánaðann sem matsbíl, þar sem jeppabeyglan okkar er rjúkandi rústir og ég skammast mín í hvert skipti sem ég sest upp í hann... allavegana þá gekk það fínt og ég fékk ágætis umsö0gn, en þó nokkrar athugasemdir.. ég held ekki nógu vel um stýrið (eða e-ð).. er ekki með alveg nógu mikla athygli í hringtorgum, og keyri aðeins of hratt í 30-hverfum.. þar hafiði þar.. það gæti því verið að ég muni klessa á einhvern af ykkur í hringtorgum á næstu árum, eða þá keyrt á börnin ykkar þegar þau eru að leika sér, hohoho
Um mig
- Nafn: Egill
- Staðsetning: Reykjavík, Babar, Iceland
Bíddu.. kemur þetta semsagt á aðalsíðunni?
Fyrri færslur
- maður gerir heimskulega hluti þegar maður er drukk...
- ég skil ekki alveg hvernig fólk getur haldið með M...
- jæja ég hef verið í smá sjálfsskoðun undanfarið og...
- furðulegu vinkonur mínar, Sandra, Lovísa, Birna og...
- ég hef komist að þeirri niðurstöðu að ég er mjög s...
- hvað segir það um minn húmor að mér finnist þessi ...
- í dag las ég hina margfrægu bók "Moldvarpan sem vi...
- ég keypti risa-páskaeggið frá nóa síríus á 4000 ka...
- tvífarar dagsins:og
- blöh.. ég hata blogger.. skrifaði hérna fínustu fæ...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim