Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, apríl 16, 2005

Í gær drullaðist ég loksins í þetta akstursmat sem ég átti í raun að vera búinn að gera síðasta sumar.. ég fékk bíl afa og ömmu lánaðann sem matsbíl, þar sem jeppabeyglan okkar er rjúkandi rústir og ég skammast mín í hvert skipti sem ég sest upp í hann... allavegana þá gekk það fínt og ég fékk ágætis umsö0gn, en þó nokkrar athugasemdir.. ég held ekki nógu vel um stýrið (eða e-ð).. er ekki með alveg nógu mikla athygli í hringtorgum, og keyri aðeins of hratt í 30-hverfum.. þar hafiði þar.. það gæti því verið að ég muni klessa á einhvern af ykkur í hringtorgum á næstu árum, eða þá keyrt á börnin ykkar þegar þau eru að leika sér, hohoho

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim