Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, apríl 19, 2005

afhverju þurfa páfa-kandídatar allir að vera svona hundgamlir? það er örugglega einhver voða góð ástæða fyrir því en kommon.. þessi nýji gaur er orðinn 79 ára.. er kominn soldið fram yfir meðalaldur heilbrigðs fólks.. ég spái að það verði kominn nýr páfi eftir 3 ár

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim