Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, desember 29, 2005

já.. enn annað spilakvöld (eða spilanótt).. og klukkan núna að ganga 6 um morguninn...
ég elska þennan árstíma annars meira en allt... bara e-ð hangs + nammi + kæruleysi + spil með vinum...
þar að auki á ég alveg ótrúlega góðar minningar frá þessum árstíma bæði í fyrra og hittí fyrra.. þegar við vorum að keyra heim í hálku og nýföllnum snjó áðan þá rifjuðust upp fyrir mér tilgangslausir næturrúntar um jólaleytið með góðu fólki hérna áður fyrr...

held ég geri það bara að reglu að vera aldrei að vinna á þessum tíma ársins það sem eftir er ævinnar

en já, svefn

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim