Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, desember 21, 2005

hver í fjandanum er tilgangurinn með aftershave? ég nota það bara því ég á það, og það heitir "aftershave"... ef það væri til e-ð drasl sem héti "afterfood" sem maður setti í hárið á sér í hvert skipti sem maður væri búinn að borða þá myndi ég örugglega nota það án þess að spá neitt mikið í því..

svona getur maður verið ósjálfstæður.. ussussuss

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim