Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, desember 08, 2005

hahahaah Týri er nú meiri aulinn... annars eyðileggur þetta svolítið fyrir mér ,því hugmyndin þegar ég keypti hann var að í framtíðinni þegar pólitískir andstæðingar mínir/Púlarar myndu reyna að ráða mig af dögum með skammbyssu, þá myndi Týri stökkva hetjulega fyrir mig og og láta lífið í þjónustu minni.. slík moment eru tilfinningaþrungin og erfið eins og The Code gerir ráð fyrir í reglu #9998, aðeins fyrir neðan hana reyndar (ég er nokkuð ánægður með að þekkja einn af gaurunum sem gerðu þessar reglur)..

djöfull get ég gert allt annað en að læra núna..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim