Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, desember 07, 2005

það ættu allir að eiga hund/annað gæludýr þegar sálarlíf er í ójafnvægi (mæli samt með hundi)..
almennt hlutleysi þeirra gagnvart öllu virkar vel á mann,
og það að vita að ef þeir yrðu fyrir þeim hlutum sem ergja þig, þá væri þeim samt alveg jafnskítsama (þar sem þeir hafa ekki asnalegar tilfinningar) um slíka hluti og ef þeir hefðu ekki lent í því.. þeir hafa mikilvægari hluti til að hugsa um sbr. mat að borða/skott að elta

helvítis heimspekilegu forspjallsvísindi.. ruining our society
10 dagar í próflok.. smúts

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim