Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, nóvember 28, 2005

hvað gerir maður þegar allt byrjar að springa í kring um mann?

um síðustu jól ákváðum ég og eyjó í sameiningu að ég skyldi gefa honum einhvern furðulegan indíplebbadisk í jólagjöf, og að hann skyldi gefa mér einhvern furðulegan tekknódisk (þar sem ég hlusta á mikið indíplebb og hann mikið á tekknó) ég gaf honum blueberry boat, og hann gaf mér disk með einhverjum gaur/gaurum sem kalla sig deatbeat... ég held að hann/þeir séu þýskir eða e-ð... allavegana er ég að hlusta á þetta núna, og þykir mér afar smekklegt

og það minnir mig á að jólin nálgast.. babar með rjóma

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim