Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, desember 17, 2005

puuurtí hjá mér í kvöld.. fyrir heimspekinema, og þá sem eru búnir í prófum.. og þá sem ég þekki.. og eitthvað (ákvað að auglýsa þetta ekki fyrr en núna því ég nenni ekki að fá marga.. hohoho).. og svo er ég eins árs stúdent einmitt í dag.. margt til að fagna!

lag dagsins/kvöldsins: LCD Soundsystem - Tribulations

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim