Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, desember 10, 2005

"Þegar maður smíðar hús, er um að ræða ákveðna breytingu, sem er á enda þegar húsið er smíðað, virkni hins byggjanlega efniviðar, að svo miklu leyti sem hann er byggjanlegur. Efniviðurinn er mögulega hús, þótt hann sé virkilega efniviður hússins, áður en húsið er byggt úr hinum byggjanlega efnivið.
Virknin sem felst í breytingunni er virkni efniviðarsins, en ekki sem efniviðar, heldur sem byggjanlegs efniviðar; virknin felst í byggjanleika efniviðarins."

sko.. það er alveg margt nytsamlegt sem ég er að læra í heimspeki.. en stundum finnst mér eins og það sé verið að gera grín að mér...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim