Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, janúar 08, 2006

Þetta finnst mér fyndið dót.. og áhugaverð uppspretta deilna, leiðinda meðal fólks og óvináttu..
var frekar svekktur að fatta að enginn hefur deletað mér.. þar sem mig er farið að vanta einhvern arch-enemy
.. og ef einhver sem les þetta blogg sér að ég er búinn að deleta sér (er samt frekar viss um að svo sé ekki).... fokkið ykkur! (hohoho)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim