Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, nóvember 22, 2006

Sökum uppgangs í íslenskri dagskrárgerð/kvikmyndagerð undanfarið vorum ég og Fúsi (sem lék Baldur í Benjamín Dúfu) að plana endurkomu hans á stóra tjaldið í myndunum Benjamín Dúfa 2: The Resurrection og Benjamín Dúfa 3: Die Baldur Die.

Ég held þetta geti varla klikkað... einhver sem vill vera með?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim