afhverju eru bretar svona fyndnir? í alvöru, það er ekkert betra en virkilega fyndnir breskir sjónvarpsþættir... gamanþættir frá bandaríkjunum eiga það til að vera fyndnir, en þeir ná aldrei sömu hæðum og bretar hafa náð í gegnum tíðina.... og svo hafa þeir alla bestu tónlistamennina.... ég var að fatta að ég elska breta. Ef maður horfir framhjá því hversu fáránlega ljótir þeir eru, þá eru þeir ein af mestu snilldarþjóðum heims, og eru í sama flokki og t.d. færeyingar og japanir >:-| >:-| >:-|
Um mig
- Nafn: Egill
- Staðsetning: Reykjavík, Babar, Iceland
Bíddu.. kemur þetta semsagt á aðalsíðunni?
Fyrri færslur
- ég er veikur... það sukkar að vera veikur >:-| la...
- the rappaport "... the rappaport's doppleganger ...
- æjá ég gleymdi að segja... Closer er geðveikur dis...
- árshátíðarstússi er nú formlega lokið... skólinn t...
- ég var að kaupa Closer með Joy Division... ég ætla...
- enn og aftur biðst ég velvirðingar á bloggleysi......
- lag dagsins: Radiohead - Life In A Glasshouse og ...
- Anne vinkona mín er komin með blogg. Það er frábær...
- djöfull er ég ógeðslega pirraður... ég man ekki hv...
- jamm... hér er ég í skólanum... að bíða eftir að f...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim