Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, febrúar 19, 2003

afhverju eru bretar svona fyndnir? í alvöru, það er ekkert betra en virkilega fyndnir breskir sjónvarpsþættir... gamanþættir frá bandaríkjunum eiga það til að vera fyndnir, en þeir ná aldrei sömu hæðum og bretar hafa náð í gegnum tíðina.... og svo hafa þeir alla bestu tónlistamennina.... ég var að fatta að ég elska breta. Ef maður horfir framhjá því hversu fáránlega ljótir þeir eru, þá eru þeir ein af mestu snilldarþjóðum heims, og eru í sama flokki og t.d. færeyingar og japanir >:-| >:-| >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim