Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, febrúar 19, 2003

ég var að dánlóda einhverju pixies-coveri með helvítis hommunum í Papa Roach... þeir tóku lagið Gouge Away, gerðu það ömurlega, og hafa þar með vanhelgað eitt af mínum uppáhaldslögum með einni af mínum uppáhaldshljómsveitum, það verður því héðan í frá mitt heilaga lífstakmark að myrða alla meðlimi þessa ömurlegu hljómsveitar >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim