Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, mars 28, 2003

ég held að pólitískar umræður sé það mest mannskemmandi og niðurdrepandisem nokkur maður getur tekið þátt í... sérstaklega það sem maður sér þessa dagana...

fólk í mismunandi flokkum sem er ekki sammála um neitt því þeir virðast allir hafa mismunandi "staðreyndir" til að miða við... svo reyna þeir að sannfæra fólk um að þeirra staðreyndir séu þær einu réttu með því að skrifa einhverjar væluskjóðugreinar í blöðin þar sem það keppist við að tala illa um andstæðinga sína......það er frekar sorglegt og óþolandi og ég hef ákveðið að velja flokk bara eftir því hvernig mér líst á fólkið sem er í þeim... þetta eru allt jafnmiklir lygarar hvort sem er... það þýðir að ég mun allavegana ekki kjósa sjálfstæðisflokkinn, þar sem flokksmenn í honum eru venjulega bara 100% hreinræktuð fífl... en jæja við sjáum til...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim