Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, mars 27, 2003

jæja ég er kominn heim... er að skrópa í sona 4 efnafræðiprófið í röð... djöfull hata ég helvítis efnafræði.. og djöfull hata ég að verað skrópa í þetta próf.. en það er ekki mér að kenna að þetta er leiðinlegasta fag allra tíma.. og þá tek ég með öll fög sem ég hef nokkurntíman farið í.. þetta er þvílíkur viðbjóður að ég get ekki hugsað mér að setjast niður og reynað læra þetta... oj bara..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim