Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, apríl 19, 2003

í nótt dreymdi mig draum sem var einn af þessum draumum sem hafði mjög sterk áhrif á mann... svona einn af þessum draumum sem maður vaknar með fiðring í maganum eftir hann og getur ekki hætt að hugsa um hann... í honum var ég að labba blindfullur f. utan einhverja blokk og á endanum datt ég inní einhvern stigagang... og efst í tröppunum var stelpan sem ég er hrifinn af en þekki ekki neitt... og ef ég væri ekki svona harður nagli gæti ég haldið langann fyrirlestur um hvað mér fannst augun í henni falleg einmitt þá... en ég sleppi ég því >:-|... allavegana, svo sagði hún e-ð sem ég man ekki, og ég ruglaði e-ð og það endaði með því að við mæltum okkur mót kl. 8 um kvöldið... svo var afgangurinn af draumnum bara ég að bíða eftir því að sú stund rynni upp, og ég drap tímann m.a. með því að byggja ógeðslega stórar hillur og festa þær saman með soðnu spaghettí... svo þegar stundin loksins kom, þá vaknaði ég... með fiðring í maganum og fúll yfir að þetta skildi bara hafa verið draumur.... og þess vegna er ég núna að hlusta á Joy Division og er að vorkenna sjálfum mér..

lag dagsins: Joy Division - Day Of The Lords

Day of the Lords
--------------------
This is the room, the start of it all
No portraits so fine, only sheets on the wall
I've seen the nights,
filled with bloodsports in vain
And the body is obtained
Where will it end?

These are your friends,
from childhood for you
Who goaded you on demanded
full proof
Withdraw maiden's heart,
and do you right in
So distorted and thin, distorted and thin
Where will it end?

This is the car, at the edge of the road
There's nothing disturbed,
all the windows are closed
I guess you were right,
when we talked in the heat
There's no room for the weak
no room for the weak
Where will it end?

This is the room, the start of it all
Dreamt I fled from you,
I remember it all
Oh I've seen the nights, filled with
bloodsport in vain
And the body's obtained, the body's obtained
Where will it end?

þetta er alveg ógeðslega flott lag.... >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim