já... bloggið mitt er svo sannarlega fjölmenningarlegt... hingað til hef ég fengið 4 heimsóknir frá íran, 3 heimsóknir frá ísrael, 304 heimsóknir frá ástralíu (sem er reyndar allt sama manneskjan haha) 7 frá kanada, 47 frá einvherjum helvítis könum, 26 frá nýja sjálandi, 11 frá bretlandi, 9 frá frakklandi sem voru líklega bara lovísa og þau, 2 frá austurríki, 2 frá þýskalandi, 2 frá noregi, 2 frá singapore, 2 frá japan, og svo einn frá slóveníu svíþjóð brasilíu, mexíkó, kína, USSR (former) (þannig að það hefur greinilega einhver farið fram í tímann) og "United Arab Emirates"... það er ekkert annað!
Um mig
- Nafn: Egill
- Staðsetning: Reykjavík, Babar, Iceland
Bíddu.. kemur þetta semsagt á aðalsíðunni?
Fyrri færslur
- jæja þá er það nánast öruggt að einkunnirnar mínar...
- já... í sambandi við kosningarnar þá er ég annars ...
- eftir u.þ.b. 11 tíma verð ég fallinn í 5.bekk... t...
- ég hef algjörlega gleymt að vekja athygli á því að...
- bróðir minn var að lemja systur mína, tumtumtumtum...
- ég ætla að leggjast í dvala þar til í lok maí og t...
- ég lýsi mig hér með bitrasta mann í íslandssögunni...
- Wolf From The Door ----------------------------- d...
- mamma er víst búin að flytja úr landi. ég held ég ...
- ksningarnar fóru eins illa og þær gátu hugsanlega ...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim