Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, maí 12, 2003

já... bloggið mitt er svo sannarlega fjölmenningarlegt... hingað til hef ég fengið 4 heimsóknir frá íran, 3 heimsóknir frá ísrael, 304 heimsóknir frá ástralíu (sem er reyndar allt sama manneskjan haha) 7 frá kanada, 47 frá einvherjum helvítis könum, 26 frá nýja sjálandi, 11 frá bretlandi, 9 frá frakklandi sem voru líklega bara lovísa og þau, 2 frá austurríki, 2 frá þýskalandi, 2 frá noregi, 2 frá singapore, 2 frá japan, og svo einn frá slóveníu svíþjóð brasilíu, mexíkó, kína, USSR (former) (þannig að það hefur greinilega einhver farið fram í tímann) og "United Arab Emirates"... það er ekkert annað!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim