Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, október 11, 2003

jæja, verstu 10 mínútum ævi minnar er nú lokið... þær byrjuðu á því að Hermann Hreiðarsson setti boltann í netið og ég hélt að þeir væru búnir að jafna. Ég fagnaði eins og geðsjúklingur en svo heyri ég í systur minni uppi "það var dæmt af".. ég öskra "ha?" og hleyp upp. Svo örfáum sekúndum seinna skora þjóðverjar aftur. svo örfáum mínútum seinna meðan ég er ennþá í sjokki heyri ég "og skotar eru búnir að skora", sem þýðir að vonir okkar um að komast í umspil verða að engu... þetta á ekki að vera svona.. hvernig getur heimurinn verið svona grimmur? Krummi kom líklega með bestu samlíkinguna:

"sko...þetta var eins og að vera að ríða ógeðslega flottri gellu....og maður er að fá það þá hættir gellan bara og leyfir manni ekki að klára....og síðan nokkrum sekúndum síðar kemur stór svertingi og bombar mann í analinn...sían gerir hann það í nokkrar mínútur það er ömurlegt en maður hugsar "jæja...ég á ennþá séns á því að fá mér að ríða seinna"....en þá kemur einhver skoskur andskoti og myrðir fjölskyldu þína fyrir framan þig"

vá hvað mér líður illa núna...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim