Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, nóvember 14, 2003

jeei! ég fékk miða á muse tónleikana! þökk sé sytur minni.. við fengum reyndar ekki miða í stúku þrátt fyrir það að auður hafi beðið fyrir utan búðina í FIMM OG HÁLFAN TÍMA... það segir manni bara hvað íslendingar eru tónleikastarved... eða hvað þeir eru mikil fífl.. reyndar fer það soldið í mann að það hafi verið fólk þarna sem kaypti kannski 15 miða eða e-ð handa vinum sínum sem lágu heima hjá sér sofnadi meðan aðrir þurftu að ÞJÁST... reyndar get ég lítið sagt þar sem ég var einn af þeim sem lágu heima.. en systir mín mætti alllavegana vera pirruð..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim