Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, nóvember 09, 2003

jæja... gleðifréttir... muse-tónleikar handan við hornið... mér er nú sosem alveg sama um tónleikana sjálfa, ég er bara glaður að við Íslendingarnir munum nú fá fleiri íslandsvini til að bæta við í safnið og getum flassað þeim í Séð & Heyrt.

nema ef einhver kastar flösku í hausinn á þeim eins og með Robbie Williams.

þá verða þeir ekki íslandsvinir.


lag dagsins: Muse - Öxar við ánna

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim