Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, nóvember 04, 2003

ég skora hér með á Hjörleif Skorra Þormóðsson að byrja að blogga aftur!

lag dagsins: Dáðadrengir - Jesú er inni í nintendo tölvunni minni.
Ég hef aldrei verið mikill Dáðadrengjamaður en það er e-ð við þetta lag sem mér finnst mjög kúl...

ég virðist vera kominn inná einhverja leitarvél eða e-n fjandan... allavegana er slatti af fólki sem kemur hingað eftir að hafa leitað að einhverju... ég hef ákveðið að notfæra mér það einhvernvegin..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim