Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, nóvember 04, 2003

hvað er málið með tónlist í sumum game boy leikjum og að vera fáránlega vel samin? ég er alltaf að hlusta á tónlistina úr mystic quest sem að er game boy leikur sem ég spilaði mikið á mínum yngri árum... alveg mögnuð...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim