Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, október 30, 2003

á meðan ég man... gæti einhver útskýrt fyrir mér hvað hárvax gerir? ég hef eiginega aldrei skilið það, og ég er búinn að sitja hérna og þefa af þessum stauk og pæla í honum eins og einhver frummaður í allan dag...

lag dagsins: Ugly Duckling - Meatshake

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim