Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, janúar 07, 2004

ég skil ekki hvernig fólk getur fengið plötur, hlustað á þær í gegn með fullri athygli og svo sagt hvort þeim finnst hún góð eða ekki... athyglissvið mitt nær bara yfir 1-3 lög... plötur þurfa að vera mjög góðar til að ég meiki að hlusta á þær allar í gegn.. þá er það yfirleitt þannig að 1 eða 2 lög ná athygli minni og ég segi "hmm.. þetta er mjög áhugavert... nógu áhugavert til þess að ég nenni að hlusta á þessa plötu í gegn..." og það gerist ekkert alltof oft

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim