Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, janúar 21, 2004

gallinn við það að vera kominn með internetið aftur er það að maður dettur aftur niður í það að gera ekki rassgat með líf sitt... núna ætla ég að fara út í bakarí, kaupa mér brauð og hjálpa svo gömlum konum yfir götur

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim