Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, febrúar 04, 2004

já.. það er ekki oft sem það gerist að maður sest niður og byrjar óvart að horfa með öðru auganu á einhvern fótboltaleik sem manni er skítsama um en endar svo í einhverju kasti í lok leiksins en það gerðist einmitt hjá mér áðan með leikinn Tottenham - Manchester City... Tottenham voru á heimavelli og voru yfir 3-0 í hálfleik og man. city voru einum færri, en á einhvern ótrúlegan hátt tókst þeim að skora 4 mörk í seinni hálfleik og vinna leikinn.. þetta var bara fáránlegt.. Árni Gautur var svo í markinu hjá man. city og stóð sig bara mjög vel...
þetta verður örugglega eina fótboltafærslan mín á árinu (fyrir utan kannski EM..) þannig að já... partí stuð jejejeje

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim