Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, apríl 17, 2004

alkóhól virðist hafa einhverjar mjög vanskemmtilegar áhrif á draumfarir mínar... ég fékk mér 2 bjóra í gærkvöldi og sofnaði svo einhverntíman löngu eftir það.. en byrjaði samt að dreyma fullt af asnalegum martröðum og fann fyrir konstant kvíðatilfinningu á meðan mig var að dreyma.. sona mjög svipuð tilfinning og ég fæ þegar ég er búinn að drekka mikið og sofna svo... kannski maður ætti bara að hætta þessu? ahhahaha

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim