Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, apríl 15, 2004

já.. frændi minn ætlar að gefa mér heví stóran leðursófa ef ég get komið honum fyrir einhversstaðar í herberginu... ég veit ekki alveg hvernig ég á að leysa það... allavegana... djamm um helgina! \o/

lag dagsins: Ulrich Schnauss - A Strangely Isolated Place

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim