Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, maí 13, 2004

hún Erna vinkona mín er byrjuð að blogga.. það er víst afleiðing prófleiðinda (hún er í stúdentsprófum í MR = búin að vera í prófum frá því um miðjan apríl eða e-ð).. þetta byrjar allavegana mjög vel hjá henni.. og hugsanlega mest insane færslur sem ég hef séð á ævi minni.. í síðustu kom hún t.d. inn á píkublogg hjá 22 ára viðskiptanemum, bakarísferðir, Pormúníus VIII og fleira... og af einhverjum ástæðum heiti ég Klofskora á linkalistanum hennar...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim