Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, apríl 07, 2006

já.. hann Krummi er búinn að stunda ljósmyndun af miklum móð undanfarið, og það hefur komið í ljós að ég hef alveg meðfæddan og meðskapaðan hæfileika til að líta út fyrir að vera fullur af sjálfsvorkunn og þunglyndi á öllum myndum sem eru teknar af mér (sama hversu glaður ég kann að vera)..

Krummi var fljótur að spotta þetta, og fannst því tilvalið að ég hæfi sólóferil til að höfða til þunglyndra unglinga í þjóðfélaginu. plötuumslag og lagatitlar eftir hann





stefni á platínu

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim