Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, maí 12, 2006

[Heimspekilegir fordómar]

Þekkingarfræði og ástundun hennar má líkja við það að staðsetja sig á milli tveggja spegla og reyna að finna nýjar og nýjar leiðir til að sjá sem flestar endurspeglanir af sjálfum sér.
Að halda að maður komist að einhverri niðurstöðu í þekkingarfræði er eins og að halda að maður muni uppgötva einhvern sannleik þegar maður nær að sjá einhvern tiltekinn fjölda af endurspeglunum.

[/Heimspekilegir fordómar]

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim