Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, maí 03, 2006

Mér finnst að það ætti að vera skilyrði að málsvari gamals fólks væri níræður kall/kelling, málsvari barna 6 ára krakki, málsvari þroskaheftra þroskaheftur, málsvari dýra dýr o.s.frv.... það væri geðveikt fyndið

og nei, ég veit að húmorinn minn er ekkert mjög þroskaður...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim