Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, apríl 26, 2006

já.. hann Kiddi var að koma af sjónum þar sem hann var að elda oní einhverja sjóara í 40 daga...
Ég var búinn að sakna að heyra þá saurugu hluti sem áttu til að vella uppúr honum, þannig að það gladdi mig mikið þegar ég rakst á hann á Celtic í kvöld.. hann varð þó að halda aftur að sér með ógeðið þar sem það voru tvær dömur með mér, og hann varð að gæta að háttvísi sbr. siðareglur karlmanna gagnvart konum sem mótast hafa í gegn um aldirnar... en svo þegar ég kom heim náði ég tali af honum á MSN, og hann losaði um allar þær viðbjóðslegu hugsanir sem hann hafði setið á.. þetta er í raun orðið listgrein hjá honum..
en jæja svefn

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim