Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, apríl 18, 2006

akkúrat núna er jói palli staddur í Nepal, þar sem hann er búinn að gera áhugaverðahluti eins og að fara í safaríferð að skoða villt kvikindi, og spila fílapóló með gaurum með breskan hreim.. að hans sögn er þetta það snobbaðasta sem hann hefur gert um ævina... mig langar að vera í nepal :(

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim