Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, apríl 14, 2006

jæja ég linkalistann minn í gegn... löngu kominn tími á það.. fleygði út gagnslausu fólki, og bætti einhverju pínu við... ég ákvað að hafa Bjarka ennþá inná þrátt fyrir blogg-óvirkni í næstum því ár, bæði því allar færslurnar þar eru gull, og því ég er búinn að sannfæra hann um að vera með kombakk fljótlega \o/

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim