Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, maí 01, 2006

hohoho, jæja fyrir áhugasama er mynd af mér og fjölskyldunni á bls. 2 í fasteignablaði moggans og svo heilsíðu umfjöllun um okkur og frábærleika okkar... ég reyndi að viðhalda 'ég er leiður' ímyndinni á þessum myndum en því miður virðist ég bara vera reiður á efri myndinni og einhverfur á hinni neðri.. en jæja...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim