Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, apríl 28, 2006

Haiku
-----

Býflugur hlæja
Illa lyktandi stúlka
Sykurinn búinn

Lík í grasinu
Keisarar bresta í grát
Konur í júdó

Norðmaður loðinn
Sólin bræðir Camembert
Tunglið að springa

Vindarnir svíða
Kerti á veitingastað
Skáld með brunasár



Hugmynd stolið frá Krumma
Haiku rokkar

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim