Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, júlí 06, 2006

jæja frakkar og ítalir bara í úrslit... það skal tekið fram að ég spáði frökkum heimsmeistaratitlinum í byrjun móts.. engu að síður finnst mér random að þeir skuli hafa komist þangað

annars erum við í köben núna í íbúðinni hans Péturs (tölvan hans með íslenskt lyklaborð og allt).. búin að taka því mjög rólega undanfarna daga og ég mun líklega gera það áfram þangað til ég kem heim á sunnudaginn... annars er þetta búið að vera frábær ferð, og ég skal skrifa almennilega ferðasögu þegar ég kem heim ef ég nenni.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim