Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, júlí 24, 2006

jæja gleðin í vinnunni hættir aldrei.. þessa síðustu daga mína í vinnunni verð ég settur í það að slá gras út um allan bæ á einhverri fáránlega ofvaxinni slátturvél sem lítur út eins og einhver framtíðarskriðdreki.. passið ykkur!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim