Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, júlí 10, 2006

kominn heim!
Afar áhugaverð ferðasaga + fullt af myndum kemur inn á næstu dögum...

annars erum við búin að eignast tvo litla kettlinga... það er ekki liðnir nema u.þ.b. 4 mánuðir frá gæludýrarassíu pabba og mömmu hérna heima, og við erum strax kominn með ný dýr... undarlega undarlega heimili
annars eru þær mjög sætar.. tvær læður (systur), og ekki nema örfárra vikna gamlar. ég veit samt ekki hvort ég eigi að treysta þeim strax því eins og allir vita eru kettir vondir, en við sjáum til..

æjá.. allir sem vilja sjá frækið viðtal við mig og Auði í Ísland í dag síðastliðinn þriðjudag um soðið piss o.fl. fara hér... reyndar neyðist maður fyrst til að horfa á eitthvað 8 mínútna viðtal um mansal.. en það er þess virði! eða eitthvað

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim