Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, júlí 12, 2006

mér finnst skerí hvað maður þekkir sjálfan sig í raun lítið.. t.d. ef maður ímyndar sér einhverjar aðstæður sem maður gæti lent í og er að velta fyrir sér hvernig maður myndi bregðast við, þá veit maður það ekki alltaf.

annars hefur heimsóknafjölodi hingað snarlækkað og það kommentar enginn lengur.. ég er hættur að nenna þessu

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim